Í gær stóð FTF fyrir göngu um kvikmyndasöguna í Reykjavík og fékk Stefán Pálsson sagnfræðing til að leiða gönguna. Veður var ágæt og góðmennt í göngunni efnið auðvitað mjög áhugavert. Takk fyrir komuna.

     ´