Félag tæknifólks efnir til nafnasamkeppni
Verðlaun 150.000 kr. gjafabréf
- Allar tillögur verða lagðar fyrir valnefnd sem getur hafnað öllum ef svo ber undir.
- Tillagan sem ber sigur úr býtum hlýtur 150.000 kr. gjafabréf í Kringluna.
Hvernig tek ég þátt?
- Þátttaka er opin öllu félagsfólki FTF til og með 16. janúar.
- Hverjum félaga Í FTF gefst kostur á að senda inn 3 tillögur að nýju nafni og mun vinningstillagan hljóta vegleg verðlaun.
- Hverri tillögu þarf að fylgja rökstuðningur.