Verið velkomin á upplýsingasíðu vegna fyrirhugaðrar sameiningar FÍS – Félags íslenskra símamanna og FTF – Félags tæknifólks.

Allsherjaratkvæðagreiðslan hefst kl. 13, föstudaginn 1. nóvember og stendur til kl. 13, föstudaginn 8. nóvember.

0
Fjöldi félagsfólks í sameinuðu félagi
0
Fjöldi launagreiðenda í sameinuðu félagi

Stjórnir FTF og FÍS hafa unnið þétt saman og samþykkt tveggja aðskildra aðalfunda beggja félaga liggur fyrir ásamt nýjum lögum og kjöri á fyrstu stjórn og trúnaðarráði sameinaðs félags. Ferlið og tengd verkefni hafar verið útfærð í samningi milli félaganna, yfirfarið og samþykkt af endurskoðanda beggja félaga og unnið í samræmi við reglur og hefðir RSÍ og ASÍ. Endanlegir samningar um ráðstöfun eigna og skuldbindinga milli FÍS og FTF annarsvegar og FÍS og RSÍ hinsvegar verða undirritaðir um leið og sameining félaganna gengur í gildi ef yfirstandandi atkvæðagreiðsla samþykkir sameininguna.
Gögn vegna fyrirhugaðrar sameiningar má sjá hér að neðan.

Tökum þátt og veitum sameinuðu félagi skýrt umboð.

Sameiningarkosningar FÍS og FTF
Kosningu lýkur eftir:
0
0
0
0
Days
0
0
Hrs
0
0
Min
0
0
Sec
Smelltu á bæklinginn til þess að lesa!

Ertu með ábendingu eða fyrirspurn?

Ef eitthvað er ekki skýrt eða ekki að virka þá er um að gera að hafa samband.  Ef kosningin birtist ekki eftir innskráningu með rafrænum skilríkjum þá er einfaldast að velja „Athugasemdir vegna kjörskrár“ hér á síðunni og fylla út formið sem þá birtist.  Ef um almennar fyrirspurnir er að ræða þá er hvort sem er hægt að leita til móttöku Fagfélaganna Stórhöfða 29-31 með því að mæta á staðinn eða hringja í okkur í síma 5400100 eða senda okkur línu á hjalp@taeknifolk.is