Við erum þessa dagana að endurnýja vef FTR og er hann enn í mótun. Við töldum réttan tímapunkt þrátt fyrir að vefurinn sé ekki að fullu kláraður, að setja hann í loftið til að geta komið upplýsingum á framfæri um mál málanna, Covid 19, til okkar félaga.