Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?
Nýlegt
Andlát: Hafliði Sívertsen stofnfélagi í Félagi tæknifólks og varaformaður
13.12.1961 - 30.12.2022 Blessaður, hvernig hefur þú það? Þessa kveðju fengum við, félagar hans í starfinu hjá Félagi tæknifólks og Rafiðnaðarsambandi Íslands iðulega að heyra. Haffa var alltaf umhugað um hvernig fólkið í kringum hann [...]
Samningar samþykktir
Kjarasamningar við SA voru samþykktir rétt í þessu. Þess má geta að samningar tókust einnig um fyrirtækjaþátt við RÚV í dag. Það þýðir að launatöflur eru uppfærðar og þátttaka í vinnu við komandi tæknigreinasamning, staðfest. [...]
Nýtum kosningaréttinn - kjósum um nýjan kjarasamning! Frestur til að kjósa rennur út á hádegi 21. desember - Kosið er á mínum síðum. Í nýjum samningi er bókun um tæknifólk, sérstakir lágmarkstaxtar um störfin [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.