Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?
Nýlegt
Tengslin við bransann mikilvæg fyrir Luxor
„Um leið og þessi hugmynd kviknaði þá sögðum við þeim að við værum til. Á Íslandi hefur hingað til ekki verið neinn vettvangur eða sýning sem tekur á þessum iðnaði,“ segir Karl Sigurðsson, framkvæmdastjóri Luxor. [...]
Vinnustofa með UNI Europe
Dagana 22. - 23. janúar 2025 fóru fram fundir og vinnustofa með UNI Global Union Europe þar sem starfsemi þeirra var kynnt fyrir aðildarfélögum RSÍ. Grafía, Félag tæknifólks og þar með talið Félag íslenskra símamanna [...]
Atendi: Búa saman að yfir 100 ára reynslu
„Þrátt fyrir að fyrirtækið sé aðeins fimm ára gamalt býr í því mikil reynsla. Við erum fimm saman í þessu og búum samanlagt að yfir 100 ára reynslu. Reynslan er úr sjónvarpi, leikhúsum, frá viðburðahaldi [...]
„Gott tækifæri til að hittast“
Viktor Atli Gunnarsson og Róbert Högni Þorbjörnsson stóðu vaktina fyrir Exton á Bransadeginum sem haldinn var í Hörpu á dögunum. Exton var einn af fjórum megin bakhjörlum Bransadagsins. „Exton er með ljós, hljóð og mynd [...]
Lykillinn er að kunna allt
Viðtal við Svein Kjartansson, framkvæmdastjóra Sýrlands, einn af aðalbakhjörlum Bransadagsins 2025 „Við erum í grunninn hljóðfyrirtæki en færðum okkur yfir í mynd líka. Við erum með talsetningar, músíkupptökur og kennum bæði hljóðtækni í Tækniskólanum og [...]
Félag tæknifólks efnir til nafnasamkeppni
Félag tæknifólks (FTF) leitar nú að nýju nafni á félagið. Félagsfólki hefur fjölgað verulega yfir síðastliðin ár og telur í dag vel yfir 2.100 félaga. Samhliða þessari fjölgun hefur þekking og starfsreynsla innan félagsins orðið [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.