Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?
Nýlegt
Haustið bankar uppá – Hellingur af námsskeiðum í boði fyrir tæknifólk
Komið haust, já og þá er góður tími til að bæta þekkinguna og að þessu sinni er úr nógu að velja fyrir tæknifólk. Rafmennt, sem sinnir námskeiðshaldi fyrir FTF og RSÍ, kynnir ný og [...]
Aðalfundur 2024
Aðalfundur Félags tæknifólks verður haldinn 17. apríl kl. 17 á Stórhöfða 31 í salnum Herðubreið (Grafarvogsmegin) og í fjarfundi. Dagskrá aðalfundar: Skýrsla stjórnar Endurskoðaðir reikningar félagsins Lagabreytingar Sameiningarmál Önnur mál. Léttar veitingar. Kveðja, Stjórn FTF
Allt um kjarasamningana
Skrifað hefur verið undir kjarasamninga m.a. fyrir tæknifólk. Nú er það í höndum okkar sjálfra hvað við viljum gera, samþykkja eða ekki. Kosning fer fram á mínum síðum til 19. mars 2024. Allar upplýsingar um [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.