Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?
Nýlegt
„Gott tækifæri til að hittast“
Viktor Atli Gunnarsson og Róbert Högni Þorbjörnsson stóðu vaktina fyrir Exton á Bransadeginum sem haldinn var í Hörpu á dögunum. Exton var einn af fjórum megin bakhjörlum Bransadagsins. „Exton er með ljós, hljóð og mynd [...]
Lykillinn er að kunna allt
Viðtal við Svein Kjartansson, framkvæmdastjóra Sýrlands, einn af aðalbakhjörlum Bransadagsins 2025 „Við erum í grunninn hljóðfyrirtæki en færðum okkur yfir í mynd líka. Við erum með talsetningar, músíkupptökur og kennum bæði hljóðtækni í Tækniskólanum og [...]
Félag tæknifólks efnir til nafnasamkeppni
Félag tæknifólks (FTF) leitar nú að nýju nafni á félagið. Félagsfólki hefur fjölgað verulega yfir síðastliðin ár og telur í dag vel yfir 2.100 félaga. Samhliða þessari fjölgun hefur þekking og starfsreynsla innan félagsins orðið [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.