Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?
Nýlegt
Framboð til trúnaðarstarfa fyrir FTF
Venju samkvæmt líður að aðalfundi í Félagi tæknifólks. Fundurinn verður haldinn í apríl og af því tilefni er hér með auglýst eftir framboðum í trúnaðarstörf skv. 40. grein laga Félags tæknifólks. Framboðsfrestur rennur út á [...]
Loksins rigging námskeið fyrir Félag tæknifólks
Samkvæmt upplýsingum frá RAFMENNT, þá er loksins hægt að bjóða upp á Rigging námskeið hjá RAFMENNT fyrir félaga í Félagi tæknifólks. Það hefur ekki gengið þrautarlaust að fá kennara en nú hafa samningar tekist við [...]
Andlát: Hafliði Sívertsen stofnfélagi í Félagi tæknifólks og varaformaður
13.12.1961 - 30.12.2022 Blessaður, hvernig hefur þú það? Þessa kveðju fengum við, félagar hans í starfinu hjá Félagi tæknifólks og Rafiðnaðarsambandi Íslands iðulega að heyra. Haffa var alltaf umhugað um hvernig fólkið í kringum hann [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.