0+ félagar
í Félagi tæknifólks
0+ vinnustaðir
þar sem tæknifólk starfar á Íslandi.
0+ orlofsíbúðir
á Íslandi og víðar.

Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?

  • Sparar þér fjármuni: Afsláttartilboð á vöru og þjónustu finnurðu á Mínar síður, sjóðirnir okkar niðurgreiða ýmsa þjónustu og endurmenntunarmöguleika, við grípum þig þegar eitthvað óvænt kemur upp og tryggjum meðal annars að lífeyrirsgreiðslur til efri áranna skili sér á réttan stað.

  • Styður við starfsferil þinn, erum ekki bara til staðar þegar vandamálin dúkka upp, því við leggjum einnig okkar af mörkum til að styðja þig til að þróa starfsferil þinn á jákvæðan hátt.

  • Samið um kaup og kjör, í flestum tilfellum ná samningar RSÍ til allra vinnuveitenda á Íslandi og leggjum við okkur fram við að bæta stöðu heildarinnar en við styðjum félaga okkar við gerð samninga við vinnuveitendur byggða á

  • Ráðgjöf þegar þú þarfnast þess, félagið og RSÍ er í góðri aðstöðu til að aðstoða við vandamál sem koma upp við vinnu. Í flestum tilfellum þekkjum við til vinnuveitanda þíns og samninga, skilmála og skyldur þá sem unnið er eftir á þínum vinnustað.

  • Greiddur lögfræðikostnaður, ef brotið er á félaga, ólögleg uppsögn, öryggi á vinnustað veldur slysi/afleiðingum, höfum við lögfræðinga á okkar snærum sem aðstoða félaga.

  • Tengslanet Víðtækt tengslanet í bransanum

Nýlegt

„Gott tækifæri til að hittast“

17. janúar 2025 08:57|

Viktor Atli Gunnarsson og Róbert Högni Þorbjörnsson stóðu vaktina fyrir Exton á Bransadeginum sem haldinn var í Hörpu á dögunum. Exton var einn af fjórum megin bakhjörlum Bransadagsins. „Exton er með ljós, hljóð og mynd [...]

Lykillinn er að kunna allt

15. janúar 2025 13:15|

Viðtal við Svein Kjartansson, framkvæmdastjóra Sýrlands, einn af aðalbakhjörlum Bransadagsins 2025 „Við erum í grunninn hljóðfyrirtæki en færðum okkur yfir í mynd líka. Við erum með talsetningar, músíkupptökur og kennum bæði hljóðtækni í Tækniskólanum og [...]

Félag tæknifólks efnir til nafnasamkeppni

10. janúar 2025 09:52|

Félag tæknifólks (FTF) leitar nú að nýju nafni á félagið. Félagsfólki hefur fjölgað verulega yfir síðastliðin ár og telur í dag vel yfir 2.100 félaga. Samhliða þessari fjölgun hefur þekking og starfsreynsla innan félagsins orðið [...]

Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.