Félag tæknifólks – Hvað færðu út úr félagsaðild?
Nýlegt
Gengið um kvikmyndasöguna í Reykjavík
Í gær stóð FTF fyrir göngu um kvikmyndasöguna í Reykjavík og fékk Stefán Pálsson sagnfræðing til að leiða gönguna. Veður var ágæt og góðmennt í göngunni efnið auðvitað mjög áhugavert. Takk fyrir komuna. ´ [...]
Saga kvikmyndasýninga með Stefáni Pálssyni
Félag tæknifólks stendur sunnudaginn 29. september fyrir miðbæjargöngu í Reykjavík þar sem Stefán Pálsson sagnfræðingur segir sögu kvikmyndasýninga á Íslandi. Gangan hefst stundvíslega klukkan 11 við vatnspóstinn í Aðalstræti, gegnt Fiskmarkaðnum. Mikilvægt er að skrá [...]
Emmy verðlaun og hrós á íslenska fagfólkið
Jodie Foster hlaut s.l. sunnudag hin eftirsóttu Emmy verðlaun fyrir aðalhlutverk sitt í sjónvarpsþáttaröðinni "True Detective: Night Country" sem tekin var að mestu leiti upp á Íslandi 2023-4. Jodie hlaut þarna sín fyrstu Emmy verðlaun [...]
Við styðjum við, til vaxtar í leik og starfi og þegar vandamál koma upp.