Skrifað hefur verið undir kjarasamninga m.a. fyrir tæknifólk. Nú er það í höndum okkar sjálfra hvað við viljum gera, samþykkja eða ekki. Kosning fer fram á mínum síðum til 19. mars 2024.

Allar upplýsingar um samningana er að finna vef RSÍ hér og hér.