Venju samkvæmt líður að aðalfundi í Félagi tæknifólks. Fundurinn verður haldinn í apríl og af því tilefni er hér með auglýst eftir framboðum í trúnaðarstörf skv. 40. grein laga Félags tæknifólks.

  • Framboðsfrestur rennur út á hádegi 15. mars ár hvert.
  • Framboðum skal skilað til kjörstjórnar FTF innan þess tíma, á skrifstofu Húss fagfélaganna á Stórhöfða 29-31.

Framboð skulu kynnt með fundarboði aðalfundar, eigi síðar en 7 dögum fyrir aðalfund.