Aðalfundur Félags tæknifólks 2023 verður haldinn 18. apríl 2022 kl. 17 á Stórhöfða 31, Reykjavík & í fjarfundi. 

Dagskrá Aðalfundar:

  1. Skýrsla stjórnar
  2. Endurskoðaðir reikningar félagsins
  3. Lagabreytingar
  4. Framtíðarsýn og þróun félagsins
  5. Önnur mál

Léttar veitingar frá kl. 17

Fjarfundur: https://us02web.zoom.us/j/6066640466