Félag tæknifólks (FTF) er eitt af fagfélögunum sem saman mynda Rafiðnaðarsamband Íslands (RSÍ). Í FTF eru um 1500 félagar að meðaltali og í RSÍ í heild eru félagar á bilinu 5500 til 6000.
0+ félagar
í Félagi tæknifólks
0+ vinnustaðir
þar sem tæknifólk starfar á Íslandi.
0+ orlofsíbúðir
á Íslandi og víðar.
Hvað færðu út úr því að ganga í félag tæknifólks?
Þarftu nánari upplýsingar? Sendu okkur í gegnum Messenger eða á netfangið hjalp@taeknifolk.is.
Einnig getur skrifstofa Rafiðnaðarsambandsins svarað helstu fyrirspurnum og aðstoðað við skráningu, umsóknir um styrki og orlofshús o.fl. Sími RSÍ er 5400100 og vefslóðin er: rafis.is.
Allar upplýsingar um styrki, orlofshúsin og fleira færðu á „Mínar síður”. Við hvetjum þig til að fara sem fyrst þangað inn og kanna hvort allar upplýsingar um þig þar, eru réttar. Á Mínum síðum getur þú einnig sótt félagsskírteinið þitt og nýtt afslætti sem RSÍ hefur samið um hjá ýmsum þjónustuaðilum.