Who we are

Persónuverndarstefna Rafiðnaðarsambands Íslands. (RSÍ)
(sambandið)
Við hjá Rafiðnaðarsambandi Íslands erum stolt af þeirri þjónustu sem við veitum og því trausti
sem okkar félagsmenn bera til sambandsins. Okkur er ljóst að til að viðhalda þessu trausti og
tryggja fagmennsku í okkar starfi verðum við að tryggja persónuvernd okkar félagsmanna. Í
þessari persónuverndarstefnu eru útskýrðar starfsvenjur okkar hvað varðar þær
persónuupplýsingar sem við tökum við, vinnum með og eyðum.
Söfnun og notkun persónuupplýsinga.
• RSÍ vinnur með persónuupplýsingar félagsmanna sinna og vistar þær í
upplýsingakerfum sínum.
• RSÍ leggur ríka áherslu á að tryggja öryggi persónuupplýsinga félagsmanna sinna.
• RSÍ sér til þess að farið sé með allar persónuupplýsingar í samræmi við lög, reglugerðir
og reglur um persónuvernd.
• RSÍ vinnur einungis með þær persónuupplýsingar sem þarf til að geta veitt þá þjónustu
sem sambandinu ber að veita félagsmönnum sínum.
• RSÍ ábyrgist að nýta sér ekki upplýsingar um félagsmenn á annan hátt er lög og reglur
kveða á um.
• Allar upplýsingar sem félagsmenn RSÍ láta sambandinu í té eða sem RSÍ sækir með
þeirra leyfi til þriðja aðila eru eingöngu sóttar í þeim tilgangi að hægt sé að veita
félagsmönnum þá þjónustu sem þeir eiga rétt á.
• Allir starfsmenn RSÍ skuldbinda sig svo langt sem lög og dómstólar leyfa til að gæta
þagnarskyldu um hvaðeina er varðar félagsmenn RSÍ.
• Persónuupplýsingar félagsmanna RSÍ eru einungis aðgengilegar þeim starfsmönnum
RSÍ sem starfa sinna vegna þurfa að hafa aðgang að þeim.
• Þagnarskylda starfsmanna RSÍ helst eftir að starfssambandi líkur.
• RSÍ notar persónuupplýsingar eingöngu í þeim tilgangi sem þeirra var aflað.
Persónuupplýsingar veittar þriðjaaðila.
• RSÍ áskilur sér rétt til að deila persónuupplýsingum með þriðja aðila að því marki sem
þarf til að geta sinnt félagsmönnum og uppfylla skyldur sambandsins.
• RSÍ mun ekki samþykkja að deila persónuupplýsingum með þriðjaaðila nema
sambandinu sé það skylt samkvæmt lögum, skv. dómi eða að beiðni félagsmanns.
Eyðing persónuupplýsinga.
• Persónuupplýsingum verður eytt með tryggum hætti, biðji félagsmaður um það og lög
og reglur standi því ekki í vegi.
• Persónuupplýsingar í bókhaldsgögnum eru varðveidd í 7 ár.
• Viðkvæmum persónuupplýsingum er eytt um leið og þeirra er ekki lengur þörf.
Þjónustuaðilar (Vinnsluaðilar)
• RSÍ notast við trausta samstarfsaðila sem sjá um vinnslu á persónuupplýsingum,
vistun og eyðingu. RSÍ deilir persónuupplýsingum með þeim eins og nauðsyn krefur
og heimildir félagsmanna leyfa.
• RSÍ hefur skipulagt vörslu sína og vinnslu á persónuupplýsingum hjá vinnsluaðilum
þannig að þau séu varin með tryggum hætti.
Aðgangur að persónuverndarupplýsingum og eyðing.
• Félagsmenn RSÍ geta óskað eftir aðgangi að persónuupplýsingum sínum og mun RSÍ
veita aðgang að þeim upplýsingum.
• Félagsmenn geta farið þess á leit við RSÍ að persónuupplýsingum um þá verði eytt.
Standi lög eða reglur því ekki í vegi, verður upplýsingunum eytt með tryggum hætti.
Öryggisráðstafanir.
• RSÍ beitir ýmsum aðferðum til að koma í veg fyrir að persónuupplýsingar komist í
hendur óviðkomandi aðila.
• RSÍ mun tilkynna viðkomandi um öryggisbrest líkt og lög kveða á um, ef í ljós kemur
að persónuupplýsingar hafi borist til óviðkomandi aðila.
Persónuverndarfulltrúi.
• RSÍ hefur ráðið, Ólaf Karl Eyjólfsson, lögmann, sem persónuverndarfulltrúa RSÍ.
• Félagsmenn RSÍ geta sent erindi á Ólaf Karl Eyjólfsson, ef þeir telja að
persónuupplýsingum um þá hafi ekki verið safnað, unnið eða eytt með réttum hætti.
• Hægt er að senda erindi á olafurkarl@oklogmenn.is.
Breytingar á persónuverndarstefnu.
• RSÍ mun breyta persónuverndarstefnu sinni ef þörf reynist. Gildistími hverrar útgáfu er
sá tími sem hún stendur á vefsíðu RSÍ, rafis.is.
Gildistími.
• Persónuverndarstefna þessi gildir frá 25. maí 2018.

Who we are

Our website address is: https://www.taeknifolk.is.

What personal data we collect and why we collect it

Comments

When visitors leave comments on the site we collect the data shown in the comments form, and also the visitor’s IP address and browser user agent string to help spam detection.

An anonymized string created from your email address (also called a hash) may be provided to the Gravatar service to see if you are using it. The Gravatar service privacy policy is available here: https://automattic.com/privacy/. After approval of your comment, your profile picture is visible to the public in the context of your comment.

Media

If you upload images to the website, you should avoid uploading images with embedded location data (EXIF GPS) included. Visitors to the website can download and extract any location data from images on the website.

Contact forms

Cookies

If you leave a comment on our site you may opt-in to saving your name, email address and website in cookies. These are for your convenience so that you do not have to fill in your details again when you leave another comment. These cookies will last for one year.

If you visit our login page, we will set a temporary cookie to determine if your browser accepts cookies. This cookie contains no personal data and is discarded when you close your browser.

When you log in, we will also set up several cookies to save your login information and your screen display choices. Login cookies last for two days, and screen options cookies last for a year. If you select „Remember Me“, your login will persist for two weeks. If you log out of your account, the login cookies will be removed.

If you edit or publish an article, an additional cookie will be saved in your browser. This cookie includes no personal data and simply indicates the post ID of the article you just edited. It expires after 1 day.

Embedded content from other websites

Articles on this site may include embedded content (e.g. videos, images, articles, etc.). Embedded content from other websites behaves in the exact same way as if the visitor has visited the other website.

These websites may collect data about you, use cookies, embed additional third-party tracking, and monitor your interaction with that embedded content, including tracking your interaction with the embedded content if you have an account and are logged in to that website.

Analytics

Who we share your data with

How long we retain your data

If you leave a comment, the comment and its metadata are retained indefinitely. This is so we can recognize and approve any follow-up comments automatically instead of holding them in a moderation queue.

For users that register on our website (if any), we also store the personal information they provide in their user profile. All users can see, edit, or delete their personal information at any time (except they cannot change their username). Website administrators can also see and edit that information.

What rights you have over your data

If you have an account on this site, or have left comments, you can request to receive an exported file of the personal data we hold about you, including any data you have provided to us. You can also request that we erase any personal data we hold about you. This does not include any data we are obliged to keep for administrative, legal, or security purposes.

Where we send your data

Visitor comments may be checked through an automated spam detection service.

Your contact information

Additional information

How we protect your data

What data breach procedures we have in place

What third parties we receive data from

What automated decision making and/or profiling we do with user data

Industry regulatory disclosure requirements